deutsch

Tristan frá Árgerði IS2000165660

Gæðingurinn Tristan frá Árgerði verður til afnota á Höllustöðum eftir Landsmót og fram að hausti.

Folatollur er 86'500 ISK með hagagjaldi, 1 sónar og vask.

Pöntun og frekari upplýsingar í sima 869'65'63 eða á netfang Tamningarstöð Höllustaðir.

Pöntun tekur gildi um leið og 20'000 ISK óafturkræft staðfesingargjald berst.

Tristan frá Árgerði

F:Orri frá Þúfu IS1986186055
FF: Otur frá Sauðárkróki IS1982151001
FM: Dama frá Þúfu IS1983284555
M: Blika frá Árgerði IS1981265008
MF: Ófeigur frá Flugumýri IS1974158602
MM: Snælda frá Árgerði IS1968265001

Dómur 2010:

Höfuð:  7.5 
Háls/herðar/bógar 
Bak og lend 
Samræmi  8.5 
Fótagerð 
Réttleiki  7.5 
Hófar 
Prúðleiki 
Sköpulag  8.21 
  
Aðaleinkunn  8.36 

Tölt 
Brokk  8.5 
Skeið 
Stökk 
Vilji og geðslag 
Fegurð í reið  8.5 
Fet 
Hæfileikar  8.46 
Hægt tölt 
Hægt stökk 

Tristan frá Árgerði

Tristan er einstaklega geðgóður, viljugur og rúmur hestur með skýr gangskil.

Afkvæmi Tristans eru geðgóð, auðtamin og auðveld að gangsetja. Þau eru oft hávaxin og taka líkamlegan þroska frekar seint út.

Gletting frá Árgerði

Gletting frá Árgerði fór í dóm 2012 og hlaut fyrir sköpulag 7.94 og 8.31 fyrir hæfileika, þar af 9 fyrir tölt og vilji og geðslag og 8.5 fyrir brokk, fegurð í reið, og hægt tölt. Aðaleinkunn 8.16

Fífa frá Hólum

Fífa frá Hólum fór í dóm 2011 og hlaut fyrir sköpulag 7.96 og 8.01 fyrir hæfileika. Aðaleinkunn 7.99

Hvinur frá Litla-Garði

Hvinur frá Litla-Garði fór í dóm 2011 og hlaut 7.91 fyrir sköpulag og 7.99 fyrir hæfileika. Aðaleinkunn 7.96. Hvinur er keppnishestur og hefur t.d. fengið 8.33 í forkeppni í A-flokk á LM2011.

Þokki frá Sámsstöðum

Þokki frá Sámsstöðum er keppnishestur.

Skjóni frá Litla-Garði

Skjóni frá Litla-Garði er keppnishestur og hefur fengið 8.10 bæði í A- og B-flokk.

Tónn frá Litla-Garði

Tónn frá Litla-Garði hefur staðið sig vel í unglinga- og ungmennaflokki.

Dynur frá Árgerði

Dynur frá Árgerði fór í dóm 2009 og fékk 7.63 fyrir sköpulag og 7.88 fyrir hæfileika. Aðaleinkunn 7.78. Dynur er keppnishestur.


 
Helgi Páll Gíslason og Barbara Dittmar, Höllustaðir, 541 Blönduós, simar +354/869'65'63 og +354/845'28'45