deutsch

Allar leiðir liggja til Höllustaða

frá Akureyri

Norðan að

Þú keyrir í Austur Húnavatnssýslu eftir Hringvegi. Við Svartárbrú beygirðu til vinstri og ferð yfir brúna á Svínvetningabraut (731). Svo keyrirðu yfir Blöndubrúna og við næsta vegamót beygirðu til vinstri á Kjalveginn (35). Svo erum við fyrsti bærinn á vinstri hönd.

Sunnan að - Svínvetningabraut

Þetta er styttsta leiðin á malarvegi. Þú keyrir hringveginn í Austur Húnavatnssyslu. Norðan við bæinn Stóru-Giljá beygirðu til hægri inn á Reykjabraut (724). Hjá næsta vegamótum er beygt til vinstri og síðan til hægri á vegamót við Svínvetningabraut (731). Þegar þú kemur að þarnæstu vegamótum beygirðu aftur til hægri á Kjalveginn (35). Svo erum við fyrsti bærinn á vinstri hönd.

frá Reykjavík
gegnum Blönduós

Sunnan að - í gegnum Blönduós - Svínvetningabraut

Þú keyrir á Blönduós. Við hringtorgið beygirðu til hægri á Svínvetningabraut (731). Á þriðja vegamótum beygirðu aftur til hægri á Kjalveginn (35). Svo erum við fyrsti bærinn á vinstri hönd.

Sunnan að - í gegnum Blönduós - Langidalur

Á þessari leið geturðu fordast malarvegum sem mest. Þú keyrir gegnum Blönduós og heldur áfram á hringveginum. Við Svartárbrú beygirðu til hægri og ferð yfir brúna á Svínvetningabraut (731). Svo keyrirðu yfir Blöndubrúna og við næsta vegamót beygirðu til vinstri á Kjalveginn (35). Svo erum við fyrsti bærinn á vinstri hönd.

Langidalur
gegnum Blönduós

Sunnan að - yfir Kjöl

Mælum ekki með þessa leið með hest í kerru. Fylgist með opnun/lokun á Kjalveginum á vegagerdin.is. Þú keyrir yfir Kjöl og þegar þú kemur niður í byggð þá erum við annar bærinn til hægri eftir Blönduvirkjun.

Til að sjá upprunalega kortið og vegakerfið um allt Ísland smellið hér. 
Helgi Páll Gíslason og Barbara Dittmar, Höllustaðir, 541 Blönduós, simar +354/869'65'63 og +354/845'28'45