deutsch

Árgangur 2006

Aska

Aska frá Höllustöðum

IS2006256599

F: Ófeigur frá Guðlaugsstöðum

M: Gjóska frá Höllustöðum


Hugguleg mósótt meri. Sýnir brokk og tölt.

Dagrenning

Dagrenning frá Höllustöðum

IS2006256596

F: Gandálfur frá Höllustöðum

M: Nótt frá Höllustöðum


Dökkrauð meri. Fer á brokki og tölti undir knapa. Frekar skapmikil.


Dagrenning er seld.

Taffla

Taffla frá Höllustöðum

IS2006256600

F: Hrókur frá Hofi

M: Sjöfn frá Höllustöðum


Rauðskjótt meri. Mjög þægt, óhrædd reiðhross. Snillingur í smalamennsku. Fer á öllum gangi en á það til að vera bundin á tölti.

Helgi Páll Gíslason og Barbara Dittmar, Höllustaðir, 541 Blönduós, simar +354/869'65'63 og +354/845'28'45